fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Víkingur Ó. semur við tvo afríska leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík hefur samið við tvo afríska leikmenn um að spila með liðinu í sumar.

Emmanuel Eli Keke er 22 ára Ghanamaður sem kemur frá FC Dreams í heimalandi sínu. Hann getur bæði spilað sem miðjumaður og miðvörður í vörninni. Hann var áður á reynslu hjá Bröndby í Danmörku.

Ibrahim Sorie Barrie er einnig 22 ára en hann kemur frá Sierra Leone. Hjá Víkingi Ó. hittir hann fyrir fyrrum liðsfélaga sinn, Kwame Quee, en þeir hafa áður leikið saman með FC Johansen í heimalandinu sem og landsliði Sierra Leone. Ibrahim er varnarsinnaður miðjumaður.

Báðir eru þeir væntanlegir til landsins í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?