fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Víkingur Ó. semur við tvo afríska leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík hefur samið við tvo afríska leikmenn um að spila með liðinu í sumar.

Emmanuel Eli Keke er 22 ára Ghanamaður sem kemur frá FC Dreams í heimalandi sínu. Hann getur bæði spilað sem miðjumaður og miðvörður í vörninni. Hann var áður á reynslu hjá Bröndby í Danmörku.

Ibrahim Sorie Barrie er einnig 22 ára en hann kemur frá Sierra Leone. Hjá Víkingi Ó. hittir hann fyrir fyrrum liðsfélaga sinn, Kwame Quee, en þeir hafa áður leikið saman með FC Johansen í heimalandinu sem og landsliði Sierra Leone. Ibrahim er varnarsinnaður miðjumaður.

Báðir eru þeir væntanlegir til landsins í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning