fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Það var svo Ragnar Bragi Sveinsson sem skoraði sigurmark leiksins á 86. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur Fylkis.

Á 62. mínútu komu þeir Gísli Þröstur Kristjánsson og Arnór Pálmi Kristjánsson inná í liði FH en þeir eru fæddir árið 2000 og eru tvíburar.

Þeir komu inná fyrir þá Geoffrey Castillion og Atla Guðnason og sýndu lipra spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram