fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Valur að fá Tobias Thomsen – Patrick gæti þurft að fara í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er að fá framherjann, Tobias Thomsen í sínar raðir. Þetta hefur 433.is eftir öruggum heimildum.

Tobias er væntanlegur til landsins á næstu dögum og mun þá skrifa undir hjá Val.

Þessi danski framherji skoraði 13 mörk í deild og bikar í 25 leikjum fyrir KR á síðustu leiktíð.

KR hefur verið í viðræðum við Tobias um nýjan samning en nú er hann á leið í Val.

Patrick Pedersen framehrji Vals er meiddur og gæti þurft að fara í aðgerð.

Kristinn Freyr Sigurðsson, Birkir Már Sævarsson, Ólaf Karl Finsen og Ívar Örn Jónsson höfðu áður samið við Val í vetur og nú mun Tobias bætast í þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum