The Shape of Water fjallar um einmanaleikann og tilfinninguna að vera öðruvísi, óhefðbundna vináttu og ást. Hún er fallegur og hugljúfur óður til ástarinnar og gullfalleg fyrir augu og eyru. Mynd sem spilar á tilfinningarnar og fær mann til að trúa að einhvers staðar sé einhver fyrir hvert okkar, hversu sérstök sem við erum. ****½ – RG – Sjáðu meira á dv.is