fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Milos: Þegar að ég kem vorum við í fallsæti

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög sáttur með að fá þrjú stig hérna í dag og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna í dag,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í dag.

Það var Arnþór Ari Atlason sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og ljúka Blikar því keppni í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar í ár.

„Þetta var okkar fullkomnasti leikur kannski, ég vil ekki segja þá besti því þetta hefur ekki alltaf fallið með okkur í sumar en ég er alltaf sáttur með að taka þrjú stig.“

„Ég er stoltur af strákunum, þeir sýndu mikinn karakter í dag og héldu haus allan tímann. Þegar að ég kem erum við í fallsæti en endum í fimmta, sjötta sæti. Við vorum líka inní öllum leikjum en einsog ég sagði áðan féll þetta eki alltaf með okkur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham