fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Kári: Við „chokuðum“ á móti þeim 2013 og það var kominn tími á þetta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var kominn tími á þetta og það að halda núllinu á móti svona góðu liði gerir þetta extra sætt,“ sagði Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld.

Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland.

Liðið fer því í 13 stig í I-riðli og er nú jafnt Króötum að stigum þegar sex leikir eru búnir að riðlakeppninni.

„Við erum með gríðarlega sterkan bekk, Ari hefur staðið sig frábærlega. Höddi kemur inn og stendur sig frábærlega. Hann er kannski með meiri hæð og sterkari í föstum leikatriðum og á endanum vinnur það leikinn sem er auðvitað frábært.“

„Mandzukic er frábær leikmaður og það er alltaf erfitt að klást við þannig leikmenn. Hann er stór og sterkur en Birkir var með hann í vasanum allan leikinn.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni