fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Oliver Sigurjóns: Það vantar leiðtoga til að rífa liðið upp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkar, að tapa þremur stigum hérna í dag,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks eftir 3-1 tap liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í stöðunni 3-0.

„Við vorum seinir og ekki tilbúnir í þessa baráttu. Við vorum ekki að mæta í einvígi. Ég hef í raun engin svör af hverju við vorum svona slakir en við verðum að vera grimmari ef við ætlum að gera eitthvað í sumar.“

„Það var ekkert í leik KA sem kom okkur á óvart. Við bjuggumst við því að þeir myndu liggja tilbaka. Þeir skora snemma og við náum einhvernvegin aldrei að jafna okkur eftir það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði