fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Sólon Breki: Alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst frábærlega í mig og ég er bara mjög spenntur fyrir sumrinu og að vinna með Bjarna,“ sagði Sólon Breki Leifsson, nýjasti leikmaður Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld.

Sólon skrifar undir eins árs samning við félagið og kemur hann til félagsins frá Breiðablik en hann spilaði með Vestra, seinni hluta sumarsins 2016 þar sem hann skoraði 8 mörk í 11 leikjum.

„Ég ætla mér að verða markahæstur næsta sumar og svo vonandi förum við upp úr deildinni. Núna verð ég þarna í 22 leiki og ég ætla mér að skora 20 mörk plús.“

„Það er erfitt að kveðja strákan og allt það en núna er ég að hugsa um sjálfan mig og það sem er best fyrir minn feril persónulega. Það er alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba en þetta verður bara góð lífsreynsla fyrir mig og gott skref fyrir mig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu