fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Kristján Guðmunds: Stuðningsmenn átta sig stundum ekki á þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Varnarleikurinn þarf að vera góður en það er mikil fín stilling að spila við FH í gírnum sem þeir eru í dag,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

ÍBV og FH mætast í úrslitum Borgunarbikarsins á laugardaginn næsta en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum á meðan Hafnfirðingar hafa lyft honum tvisvar.

„Við erum bara nokkuð góðir með boltann sjálfir og við þurfum svona aðeins að vega og meta það hvernig við spilum leikinn. Ég er ekki endanlega búinn að útfæra hann en það kemur núna á næstu dögum.“

„Ég get það ekki, við vitum að þetta er bara úrslitaleikur og það eru bara ein úrslit sem gilda. Það þýðir ekkert að tapa eða gera jafntefli, þá erum við úr leik og það hefur hvatt okkur áfram.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar