fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Milos: Eins og Óli Þórðar segir þá settum við kassann út

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög sáttur með þessi þrjú stig,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings Reykjavík eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld.

Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking.

„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig leikmennirnir komu út í seinni hálfleikinn. Mér fannst strákarnir sýna þeim of mikla virðingu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta bara einstefna og við vorum miklu betri.“

„Við vorum of spenntir í fyrri hálfleik og þá fór boltinn bara eitthvað hjá okkur. Við skorum hins vegar tvö góð mörk í seinni hálfleik og áttum í raun að skora þriðja markið, það hefði verið sanngjarnt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði