fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Óli Jó: Það hefur verið okkar akkilesarhæll að verjast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2017 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.

Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn.

„Við byrjuðum mun betur en þeir og svo taka þeir fyrir þarna um miðbik fyrri hálfleiks en svo fannst mér þetta bara vera jafnræði með liðinum. Svona leikir ráðast oft á föstum leikatriðum og ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn.“

„Við vörðumst vel í dag og héldum hreinu og það hefur kannski verið okkar akkilesarhæll að verjast en það gekk vel í dag.“

„Við erum búnir að æfa vel og undirbúa okkur vel, ég er ánægður með hópinn sem ég er með og svo er það bara undir leikmönnunum komið að gera eitthvað í sumar. Við erum með fínan, 20 manna hóp og ég er mjög sáttur með það og ég treysti öllum til þess að spila.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433
Fyrir 21 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?