fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Brynjar Ásgeir: Fínt að fá svona lexíu rétt fyrir mót

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var jafn leikur framan af fannst mér,“ sagði Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur eftir 4-0 tap liðsins gegn KR í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Þeir skora eftir aukaspyrnu og 1-0 í hálfleik. Svo setja þeir annað markið eftir mistök hjá okkur og þá er leikurinn í raun búinn.“

„Þeir settu hápressu á okkur og eru góðir í því og við vorum kannski ekki á okkar degi en við lærum klárlega af þessu.“

„Þetta var síðasti leikur fyrir mót og bara fínt fyrir okkur að fá svona lexíu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“