fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa eða Newcastle gætu mögulega borgað 50 milljónir evra fyrir miðjumanninn Mateo Guendouzi.

Guendouzi er fyrrum miðjumaður Arsenal en hann stóðst ekki væntingar þar og var seldur til Marseille.

Eftir góða frammistöðu þar ákvað Lazio að kaupa leikmanninn þar sem hann stóð sig einnig vel síðasta vetur.

Guendouzi er franskur landsliðsmaður og á að baki 14 leiki fyrir þjóð sína en það er kaupákvæði í samningi hans upp á 50 milljónir evra.

Guendouzi er enn aðeins 26 ára gamall og er möguleiki á að hann muni kosta allt að 50 milljónir í sumar ef Lazio vill ekki selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“