fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool, fyrrverandi og núverandi, eru mættir til Portúgal til að vera viðstaddir jarðarför Diogo Jota, leikmanns félagsins og bróður hans Andre Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í vikunni.

Jota var aðeins 28 ára gamall og bróðir hans 25 ára. Fótboltaheimurinn hefur verið í sárum undanfarna daga vegna þessa skelfilega slyss.

Arne Slot, stjóri Liverpool, sem og margir núverandi leikmenn mættu til Portúgal eldsnemma í morgun. Með þeim í för voru þá Jordan Henderson og James Milner, fyrrum leikmenn Liverpool sem spiluðu með Jota.

Auk þess eru liðsfélagar Jota hjá portúgalska landsliðinu, eins og Diogo Dalot og Bernardo Silva, á svæðinu til að vera viðstaddir jarðarförina og heiðra minningu bræðranna.

@foryoufootballclips Current and Past Liverpool Players including Virgil Van Dijk, Jordan Henderson, Fabinho and Andrew Robertson Arrive for Diogo Jota and Andre Silva’s Funeral in Portugal🕊️💔 #jota #diogojota #rip #restinpiece #vvd #vandijk #henderson #jordanhenderson #fabinho #robertson #macallister #curtisjones #football #soccer #foryou #foryoupage #fyp #fy ♬ See You Again – Melodia Simples

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann