Ruben Dias varnarmaður Manchester City var sár og svekktur eftir markalaust jafntefli gegn Southampton um helgina.
Dias fór í viðtal eftir leik þar sem hann talaði um að bara eitt lið hefði viljað spila fótbolta á vellinum.
City fór illa með færin sín í leiknum en Southampton er slakasta lið deildarinnar.
Úrslitin komu því á óvart en sá sem sér um samfélagsmiðla Southampton hafði gaman af viðtalinu við Dias og nýtti sér það.
Myndbandið er hér að neðan.
@southamptonfc Guess neither of us wanted to play 🤷♂️ #saintsfc #pl #premierleague ♬ september on crack ft. a recorder (Earth, Wind & Fire – September) – frickin weeb