fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddy Bernal 16 ára markvörður Chelsea er eftirsóttur og Arsenal hefur mikinn áhuga á að kaupa hann.

Arsenal bauð á dögunum 1,25 milljón punda í markvörðinn sem er mikið efni. Því var hafnað.

Fabrizio Romano segir að fleiri félög hafi áhuga en að Chelsea ætli að reyna að halda honum.

Bernal er í U18 ára liði Chelsea og Arsenal gæti lagt fram annað tilboð til að reyna að fá hann.

Bernal er einnig í U18 ára landsliði Englands og er talið að hann eigi bjarta framtíð á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?