fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid komst í gær í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Atletico Madrid í hádramatískum leik.

Conor Gallagher skoraði eina mark leiksins og jafnaði þar með einvígið fyrir Atletico en framlengingu og síðar vítaspyrnukeppni þurfti svo til að skera úr um sigurvegara.

Þar hafði Real betur þar sem Atletico klikkaði á tveimur spyrnum sínum en Real einni.

Önnur spyrna Atletico sem um ræðir var þó ótrúleg óheppni. Julian Alvarez rann þá og var spyrnan dæmd ógild þar sem hann snerti boltann tvisvar áður en hann fór í markið.

VAR komst að þessari niðurstöðu og hefur hún þótt umdeild á meðal einhverra. Miðað við sjónarhornið hér að neðan virðist þó sem svo að boltinn hafi snert vinstri fót Alvarez örlítið áður en hann smellti honum í netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Í gær

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast