fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bitnar breytt landslag á Íslandi á Aroni? – „Hættulegt ef það gengur ekki“

433
Laugardaginn 6. desember 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, stjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Steve Dagskrá, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni hér á 433.is.

Aron Jóhannsson var á dögunum leystur undan starfsskyldum sínum hjá Val, þó hann sé enn á mála hjá félaginu. Því var velt upp hvert hann gæti farið í þættinum.

„Það er svolítið erfitt að vera á þessum aldri sem leikmaður í dag. Þó nokkur lið eru búin að gefa út að þeir ætli að spila ungum leikmönnum,“  benti Andri á.

Þá var rætt um stefnu Vals undanfarin ár, sem hefur verið á þann veg að taka stórar stjörnur til að vinna titla strax.

„Valur fór þá leið að taka menn sem höfðu sannað sig og voru eldri. Það er svo hættulegt ef það gengur ekki,“ sagði Vilhjálmur og benti á að Víkingur hafi tekið yngri leikmenn og selt út.

„Það er meiri áhætta því ef hann flytur ekki fjöll fyrir félagið er það bara klúður,“ sagði Andri þá.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift