fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Höness, heiðursforseti Bayern Munchen, hraunar yfir Arne Slot og Liverpool fyrir meðferðina á Florian Wirtz.

Wirtz kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen í sumar á yfir 100 milljónir punda, en hefur ekki staðið undir þeim verðmiða. Hann var einnig orðaður við Bayern áður en hann ákvað að halda utan landsteinanna og fara til Englands.

„Slot lofaði Wirtz einhverju sem hann hefur klárlega ekki staðið við, að byggja liðið í kringum hann sem tíu. Hann er í treyju númer 7 og það er ekki verið að byggja liðið í kringum hann,“ segir Höness.

„Ég vorkenni Florian Wirtz alveg svakalega. Það fór allt í gegnum hann hjá Leverkusen en hjá Liverpool á hann fimm sendingar í hálfleik og ef hann tapar boltanum tvisvar fær hann lélega einkunn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar