fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld en Manchester City vann sannfærandi 4-1 sigur á Dortmund. Phil Foden skoraði tvö og Erling Haaland og Rayan Cherki eitt.

Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge á útivelli, óvænt úrslit.

Newcastle vann notalegan 2-0 sigur á Athletic Bilbao þar sem Dan Burn og Joelinton skoruðu mörkin.

Atalanta vann 0-1 sigur á Marseille í mikilli dramatík þar sem sigurmarkið kom á 90 mínútu leiksins

Galatasaray slátraði Ajax á útivelli og Inter rétt marði Kairat Almaty á heimavelli.

Fyrr í kvöld gerði Chelsea 2-2 jafntefli við Qarabag í Aserbídsjan þar sem Alejandro Garnacho bjargaði stigi fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi