fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, segist ekki útiloka að snúa aftur í þjálfun og taka við liði í ensku úrvalsdeildinni.

Southgate, sem hætti með England eftir EM 2024, hefur síðan sinnt öðrum verkefnum. Hann hefur þó verið meðal þeirra líklegustu í veðbönkum til að taka við Manchester United ef Ruben Amorim yrði látinn fara.

„Aldrei segja aldrei, en það er ekki efst á forgangslistanum,“ sagði Southgate í viðtali við BBC um huganlega endurkomu í enska boltann.

Auk enska landsliðsins hefur Southgate stýrt Middlesbrough, en það gerði hann frá 2006 til 2009. Einnig var hann þjálfari U-21 árs landsliðs Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira