fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. nóvember 2025 18:30

Ronaldo óð í Heimi eftir að hafa fengið rauða spjaldið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið sendur heim úr æfingabúðum portúgalska landsliðsins eftir martröðina í Dublin, þar sem hann fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum með landsliðinu.

Atvikið átti sér stað í 2-0 tapi gegn Írlandi á fimmtudag, þegar Ronaldo fékk beint rautt spjald fyrir að slá Dara O’Shea með olnboganum í pirringi.

Beint rautt spjald í landsleikjum felur venjulega í sér tveggja leikja bann, sem þýðir að hann gæti misst af fyrsta leik sínum á næsta Heimsmeistaramóti, sem líklega verður það síðasta á ferli hans.

Samkvæmt portúgalska miðlinum A Bola hefur fyrirliðinn verið leystur undan landsliðsskyldum og mun því ekki fylgja liðinu áfram í baráttunni.

Ronaldo, 40 ára, snýr nú aftur til Al-Nassr í Sádi-Arabíu þar sem hann vonast til að hjálpa félaginu að bæta fyrir tapið þegar þeir mæta Al-Khaleej 23. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi