fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur svarað Wayne Rooney eftir að sá fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands gagnrýndi leiðtogahlutverk hans og Mohamed Salah í slæmu gengi Liverpool að undanförnu.

Rooney sagði að líkamsjátning og viðmót þeirra tveggja væru alvarlegt áhyggjuefni, en Van Dijk brást við eftir 2-0 sigur Liverpool á Aston Villa um helgina.

„Ég heyrði ekkert frá honum í fyrra,“ sagði fyrirliðinn.

„Það særir mig ekki, en þessi gagnrýni er dálítið löt. Það er auðvelt að kenna öðrum um, en við vinnum allir saman. Þegar gengur vel heyrir enginn slíkt.“

Hann bætti við að hann bæri engin illindi til Rooney: „Hann hefur rétt á sinni skoðun, þetta er hans starf. Ég tek því ekki persónulega.“

Van Dijk sagði að leikmenn Liverpool væru vanir athyglinni. „Þegar gengur vel erum við sagðir leiðtogar, þegar gengur illa erum við vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira