fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Gerrard tekur að sér starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur staðfest næsta skref sitt eftir að hafa nýverið hafnað tækifæri til að snúa aftur til Rangers sem knattspyrnustjóri.

Gerrard, sem hætti að spila árið 2016 eftir stutt stopp hjá LA Galaxy, hefur ákveðið að snúa aftur í sjónvarpið og verður hluti af umfjöllun TNT Sports um úrvalsdeildarleik Liverpool og Aston Villa á laugardag. Þar mun hann starfa ásamt fyrrverandi liðsfélögum sínum Steve McManaman og Joe Cole.

Samkvæmt Sky Sports átti Gerrard nýlega viðræður við Rangers um að taka við liðinu af Russell Martin, en tímasetningin þótti ekki rétt. Félagið hefur í kjölfarið ráðið Danny Rohl, fyrrverandi stjóra Sheffield Wednesday.

Gerrard hefur áður stýrt Rangers með miklum árangri og vann skosku úrvalsdeildina árið 2021 án þess að tapa leik. Hann tók síðar við Aston Villa, en var rekinn minna en ári síðar. Síðasta starf hans var hjá Al Ettifaq í Sádi-Arabíu, sem hann yfirgaf í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur