fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fá lögfræðinga í málið eftir að ógeðslegar lygasögur fóru í dreifingu – „Ég skil ekki hvernig fólk getur búið svona til, sérstaklega um börn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 10:37

Foden ásamt fjölskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðsstjarnan Phil Foden hefur fengið lögfræðinga til liðs við sig eftir að sjúkar og alrangar sögur um fjölskyldu hans dreifðust á samfélagsmiðlum.

Í nokkrum færslum var ranglega haldið fram að elsti sonur hans, Ronnie, sex ára, væri látinn og að dóttir hans True, fjögurra ára, væri með krabbamein. Þessum sögum fylgdu falsaðar gervigreindarmyndir sem sýndu Foden og unnustu hans Rebeccu Cooke grátandi.

Rebecca fordæmdi sögurnar. „Við vitum af síðunum og aðilunum sem dreifa þessum lygum. Þær eru algjörlega rangar og ógeðslegar. Ég skil ekki hvernig fólk getur búið svona til, sérstaklega um börn. Þetta er sjúkt.

Hún bætti við að fjölskyldan væri heil á húfi og þakkaði fólki fyrir stuðninginn.

„Við erum öll alveg í lagi, guði sé lof. Við gerum allt sem við getum til að stöðva þetta. Vinsamlegast tilkynnið færslur eða síður sem deila þessum ósannindum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur