fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Svava leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur lagt skóna á hilluna, en frá því greindi hún á samfélagsmiðlum.

Svava lék síðast með Gotham í Bandaríkjunum en hefur lítið spilað undanfarin tímabil vegna meiðsla. Þá eignaðist hún barn fyrr á árinu. Lék hún einnig í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi og Portúgal á ferlinum.

Svava, sem verður þrítug síðar á árinu, lék alls 47 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur kveðjum frá fyrrum liðsfélögum úr landsliðinu, sem og fleirum, rignt inn frá því hún tilkynnti um ákvörðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann