fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Högg í maga Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool beið 1-2 tap fyrir Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld og til að bæta gráu ofan á svart meiddust tveir leikmenn.

Markvörðurinn Alisson þurfti að fara af velli eftir að hafa varið frá Victor Osimhen og gaf strax merki um að hann gæti ekki haldið leik áfram. Giorgi Mamardashvili kom inn í hans stað og lék þar með sinn annan leik fyrir félagið.

Hugo Ekitike fór einnig meiddur af velli eftir að hafa tognað og var skipt út strax í kjölfarið.

Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði eftir leik að Alisson verði örugglega ekki með gegn Chelsea á laugardag. Hann vonast til að meiðsli Ekitike séu ekki alvarleg, en leikmaðurinn virtist finna fyrir aftan í læri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp