fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 19:11

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Davíð gerði Vestra að bikarmeisturum fyrr í sumar en hallað hefur undan fæti í deildinni.

Nú er Davíð hættur en liðið tapaði 0-5 á heimavelli gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær.

Liðið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en samningur Davíðs átti að renna út eftir tímabilið.

Þrír leikir eru eftir í Bestu deildinni en Vestri er ekki í fallsæti eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið