fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kom í ljós hvers vegna tugir milljóna fóru í Gylfa Þór

433
Sunnudaginn 28. september 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði og átti frábæran leik í 2-1 sigri á Fram um síðustu helgi, sigri sem veitti Víkingum 4 stiga forskot á toppnum eftir umferðina.

„Þetta er ástæðan fyrir því að Víkingar voru til í að leggja allar þessar milljónir á borðið fyrir 36 ára gamlan mann, hann vinnur svona leiki fyrir þig,“ sagði Hörður, en Gylfi kom auðvitað frá Val í vetur.

„Hann var frábær í leiknum. Hann er að eiga mjög margar góðar frammistöður í leikjum undanfarið. Þess vegna var Kári Árnason sennilega til í að borga 20-25 milljónir fyrir hann, hann vissi að það væru leikir sem hann gæti klárað fyrir þig.

Ef Gylfi væri í Val, væri pendúllinn þá ekki í hina áttina?“ sagði hann enn fremur.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot