fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í aðstöðu FH í Kaplakrika í dag en ekki mikið af verðmætum virðist hafa horfið í innbrotinu. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum félagsins.

FH er á leið inn í spennandi tíma í Bestu deild karla og kvenna og slær félagið á létta strengi í yfirlýsingu sinni.

„Það var ófögur sjón sem blasti við starfsfólki Kaplakrika þegar það mætti til vinnu í morgun. Þá kom í ljós að brotist hefði verið inn á eina af skrifstofum félagsins með því að brjóta rúðu;“ segir í yfirlýsingu.

„Við fyrstu sýn virðisti lítið af verðmætum hafa horfið og vakna þá óhjákvæmilega spurningar hvort sálfræðihernað mótherja okkar í lokaumferðum Bestu deildarinnar sé að ræða,“ segir einnig.

Segir í yfirlýsingu FH að leikbók Heimis Guðjónssonar sé á sínum stað í læstri hirslu og að bækurnar sem þjálfarar kvennaliðsins noti fari alltaf með þeim heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar