fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 6. september 2025 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að allt sé á suðupunkti í knattspyrnuheiminum í Aserbaísjan og er kallað eftir höfði landsliðsþjálfarans eftir stórt tap gegn Íslandi í Laugardalnum í gær.

Liðin mættust í fyrsta leik í undankeppni HM og vann Ísland 5-0. Aserbaísjan hefur nú ekki unnið í 13 leikjum undir stjórn reynsluboltans Fernando Santos.

Santos, sem gerði portúgalska landsliðið að Evrópumeistara 2016, var spurður út í framtíð sína á blaðamannafundi eftir leik.

„Ég er með gildan samning hér, af hverju ætti ég að hætta? Ef sambandið vill reka mig þá rekur það mig,“ svaraði hann einfaldlega.

Fyrirliðinn Emin Mahmudov var niðurlútur eftir leik. „Við ætluðum okkur meira. Það er ekki meira um það að segja. Við spiluðum illa og ekkert virkaði. Ég vil bara biðja stuðningsmenn afsökunar.“

Næsti leikur Íslands er ytra gegn Frökkum á þriðjudag. Aserbaídsjan mætir Úkraínu á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt