fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Flekken viðurkennir að hann hafi skrifað undir samning við Bayer Leverkusen vegna þáverandi stjóra liðsins, Xabi Alonso.

Flekken náði munnlegu samkomulagi við Alonso um að koma til Leverkusen áður en sá spænski færði sig yfir til Real Madrid.

Flekken kemur til Leverkusen frá Brentford en mun nú vinna með Erik ten Hag í staðinn sem er fyrrum stjóri Manchester United.

,,Ég var nú þegar búinn að ná munnlegu samkomulagi við Xabi Alonso áður en hann ákvað að fara,“ sagði Flekken.

,,Ég spilaði fyrst gegn Erik þegar hann var þjálfari hjá varaliði Bayern Munchen og ég var í varaliði Greuther Furth.“

,,Við höfum þekkt hvor annan úr fjarlægð en höfum ekki rætt saman maður á mann. Við höfum þó mætt hvor öðrum nokkrum sinnum á velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir
433Sport
Í gær

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Í gær

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA