fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

United tvöfaldar verðmiða Antony

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að tvöfalda verðmiða sóknarmannsins Antony sem er á sölulista í sumar.

Frá þessu greinir miðillinn UOL en Antony var um tíma fáanlegur fyrir um 20 milljónir punda eftir afskaplega slæma dvöl í Manchester.

Brassinn var lánaður til Spánar í janúar og spilaði með Real Betis og stóð sig gríðarlega vel.

United er nú vongott um að fá allt að 50 milljónir punda fyrir Antony en lið eins og Bayer Leverkusen og RB Leipzig eru nefnd til sögunnar.

Betis hefur áhuga á að fá leikmanninn endanlega en litlar líkur eru á að félagið geti borgað þessa upphæð.

Antony er 25 ára gamall en hann hefur ekki tekið ákvörðun um framhaldið og heldur öllum möguleikum opnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal