fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt fyrsta verk Sir Jim Ratcliffe þegar hann tók við Manchester United var að byrja að byggja nýtt húsnæði á æfingasvæði félagsins.

Framkvæmdir kosta 50 milljónir punda eða 8 milljarða og þegar þessu er lokið verður æfingasvæði United í fremstu röð.

Ekki hafði verið farið í framkvæmdir um langt skeið á æfingasvæði United og það dregist aftur úr öðrum liðum.

Á meðal þess sem verður á svæðinu er rakarastofa og þar geta leikmenn og starfsmenn United farið í klippingu á vinnutíma.

Ákveðið var að fjölga gluggum frá því sem áður var en leikmenn höfðu kvartað undan því að stundum væri æfingasvæðið eins og spítali.

Sundlaugin sem var á svæðinu var tekin í gegn og þá var farið í það að taka aðra hluti í gegn auk þess að byggja talsvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu