fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

433
Föstudaginn 18. júlí 2025 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg hefur farið í hart við knattspyrnufélög þar í borg sem hafa verið að selja bjór á leikjum sínum.

Þannig hafði ekki verið í boði að fá sér öl á heimaleikjum Víkings undanfarið, alveg þangað til í gær.

Meira:
Skrúfað fyrir bjórinn í Fossvogi í gær – Margir steinhissa

Frá þessu segir í Dr. Football en þar er sagt frá því að bjórinn hafi verið gefins í Víkinni í gær þegar liðið vann Malisheva í Evrópukeppni.

Víkingur vann 8-0 sigur sem er stærsti sigur hjá íslensku félagsliði í sögunni í Evrópukeppni.

Reykjavíkurborg hefur verið að krefja félögin um að sækja sér tilskyld leyfi og eru flest þeirra farin í það formlega ferli sem getur tekið langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool