fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt klárt á milli Brentford og Manchester United, tilboð félagsins var samþykkt í dag og getur Bryan Mbeumo nú farið í læknisskoðun.

David Ornstein segir frá þessu og segir hann að kaupverðið sé 65 milljónir punda og 6 milljónir punda í bónusa.

Millljónirnar 65 greiðir United í fjórum greiðslum og kemur sóknarmaðurinn frá Kamerún nú á Old Trafford.

United hefur í sjö vikur verið í viðræðum við Brentford og loks nú náð samkomulagi um kaupin, langt er síðan samið var um kjör við Brentford.

Mbeumo raðaði inn mörkum fyrir Brentford á síðustu leiktíð en hann er annar leikmaðurinn sem United fær í sumar, áður hafði félagið keypt Matheus Cunha frá Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal