fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis tilkynnir með ánægju að Arnar Grétarsson hefur samþykkt að taka við sem nýr aðalþjálfari karlaliðs Fylkis út keppnis tímabilið 2025.

Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn, Arnar, mun taka við liðinu strax og verður hans fyrsta verkefni á föstudaginn, þegar Njarðvík kemur í heimsókn á Tekk völlinn. Arnar á að baki farsælan feril sem leikmaður með liðum á borð við Glasgow Rangers, AEK  Aþenu og Lokeren, auk þess að hafa leikið 72 landsleiki fyrir Ísland.

Síðar starfaði hann sem tæknilegur ráðgjafi hjá AEK Aþenu og sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Club Brugge, auk þess að þjálfa Breiðablik, Roeselare, KA og nú síðast hjá Val.

,,Mér finnst vera mikið upside í því að koma hingað til Fylkis. Hér er fullt af flottum leikmönnum, skemmtilegur völlur og ég hef verið að fylgjast með liðinu. Ég hef oft horft hýrum augum til Árbæjarins, bæði vegna aðstæðna, vallarins og Lautarinnar. Þegar þetta tækifæri kom upp var ákvörðunin því frekar einföld að mínu mati,” Sagði Arnar Grétarsson við undirskrift í dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu