fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 17:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah á ekki að vera valinn besti leikmaður ársins á Englandi en þetta segir fyrrum varnarmaðurinn Richard Dunne.

Dunne hefur verið hrifinn af Salah á þessu tímabili en Liverpool er búið að tryggja sér titilinn þetta árið.

Hann er hins vegar á því máli að Virgil van Dijk eigi að fá verðlaunin en varnarmaðurinn hefur verið frábær í allan vetur.

,,Leikmaður ársins verður að vera frá Liverpool og það eru þrír sem er hægt að velja, Salah, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch,“ sagði Dunne.

,,Fólk mun segja að Liverpool væri alls ekki á sama stað í dag án marka og stoðsendinga Salah en ég verð að velja Van Dijk.“

,,Hann kemur með ró inn í liðið og án hans er liðið ekki með svona leiðtoga. Hann hefur verið upp á sitt besta í hverri viku og og á því verðlaunin skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur