fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

433
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann, leikmaður Juventus, er ansi vinsæl utan vallar og með yfir 16 milljónir fylgjenda á Instagram. Það er því óhætt að segja að hún drukkni í skilaboðum þar daglega.

Lehmann, sem áður var á mála hjá Aston Villa og Everton til að mynda, var hins vegar spurð út í það hver væri sá frægasti sem hefur sett sig í samband við hana.

Getty Images

Svarið var einfalt. „Drake er sá frægasti. Hann vildi bara áritaða treyju.“

Drake er að sjálfsögðu einn frægasti tónlistarmaður heims og greinilega aðdáandi Lehmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea