fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er sagður koma sterklega til greina sem næsti þjálfari Bayer Leverkusen en búist er við að Xabi Alonso hætti í sumar.

Alonso er sterklega orðaður við starfið hjá Real Madrid sem er að losna. Carlo Ancelotti er að taka við Brasilíu.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember en hann þekkir umhverfið í Þýskalandi.

Ten Hag stýrði varaliði FC Bayern á árum áður en hann er 55 ára gamall stjóri frá Hollandi.

Leverkusen er sagt spennt fyrir því að skoða Ten Hag verði að því að Alonso fari heim til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur