fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er sagður koma sterklega til greina sem næsti þjálfari Bayer Leverkusen en búist er við að Xabi Alonso hætti í sumar.

Alonso er sterklega orðaður við starfið hjá Real Madrid sem er að losna. Carlo Ancelotti er að taka við Brasilíu.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember en hann þekkir umhverfið í Þýskalandi.

Ten Hag stýrði varaliði FC Bayern á árum áður en hann er 55 ára gamall stjóri frá Hollandi.

Leverkusen er sagt spennt fyrir því að skoða Ten Hag verði að því að Alonso fari heim til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea