fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst ákveðið að Belginn eftirsótti Kevin de Bruyne mun ekki færa sig til Ítalíu og semja við lið Como í sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en hann segir að Como hafi ekki verið í neinum samskiptum við leikmanninn.

De Bruyne er á mála hjá Manchester City en hann mun yfirgefa félagið í sumar á frjálsri sölu eftir tíu ára dvöl.

Como var mikið orðað við De Bruyne á dögunum en miðað við orð Romano er lítið til í þessum sögusögnum.

Cesc Fabregas er stjóri Como sem getur alls ekki borgað sömu laun og lið í til dæmis Sádi Arabíu sem eru að sýna áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk