fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs hefur nefnt besta leikmann sem hann spilaði með hjá Manchester United og þeir voru heldur betur margir.

Giggs spilaði til fertugs en hann var allan sinn feril hjá United og nefnir Cristiano Ronaldo sem sinn besta samherja.

Giggs var hjá United er Ronaldo kom fyrst til félagsins árið 2003 og átti eftir að upplifa sex góð tímabil með leikmanninum.

Ronaldo er fertugur í dag og er talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar af mörgum.

,,Hann er sá besti. Ég man eftir að hafa tæklað hann einn veturinn og stjórinn varð brjálaður,“ sagði Giggs en Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin á þeim tíma.

,,Ég sagði að þetta hafi verið tækling og fékk svarið: ‘Ég veit það en passaðu þig, þetta er einstakur leikmaður.’

,,Fyrsta árið var erfitt fyrir Ronaldo og það var mjög sjáanlegt á æfingum, hann snerti boltann of oft og vegna þess var mikið sparkað í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea