fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City setti ansi slæmt met í vikunni er liðið mætti Englandsmeisturum Manchester City.

Enskir miðlar vekja athygli á þessu meti en Leicester er að öllum líkindum á leið niður í næst efstu deild.

Eftir 30 leiki er liðið með 17 stig í 19. sætinu og tapaði 2-0 gegn City í vikunni og var það verðskuldað tap.

Þetta var í 25. sinn á tímabilinu þar sem Leicester fær á sig fyrsta mark leiksins sem bætir met Ipswich frá árinu 1995.

Ipswich lenti undir með fyrsta marki 24 sinnum í 38 leikjum það tímabil og fór rakleiðis niður um deild eftir afskaplega slæmt tímabil.

Leicester er þarna að bæta 30 ára gamalt met og er ljóst að starf Ruud van Nistelrooy gæti verið í mikilli hættu eftir frammistöðuna undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik