fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint að Gabriel, miðvörður Arsenal, verður frá út tímabilið.

Þetta er mikið högg fyrir Arsenal, sem er á leið í leiki gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er á þriðjudag.

Gabriel meiddist aftan á læri í sigri Arsenal á Fulham í fyrradag. Nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og verður frá út tímabilið.

Síðan mun Brasilíumaðurinn hefja endurhæfingu og markmiðið ku vera að ná fyrsta leik næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur