fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Var hissa þegar hann sá boltann í netinu – Skoraði stórbrotið mark

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James viðurkennir að hann hafi verið hissa í gær er hann skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England.

James skoraði stórbrotið mark beint úr aukaspyrnu en hann var að byrja sinn fyrsta landsleik í langan tíma eftir þrálát meiðsli.

Bakvörðurinn fékk að spreyta sig fyrir utan teig í 3-0 sigri á Lettlandi og sneri boltann frábærlega framhjá varnarveggnum.

,,Það hefur liðið langur tími, undanfarin tvö ár hafa verið pirrandi. Ég er svo ánægður að fá tækifærið með landsliðinu á ný,“ sagði James.

,,Ég horfði á vegginn og fannst ég geta beygt boltann framhjá honum – ég var nokkuð hissa á að boltinn hafi farið í netið.“

,,Við erum með eitt markmið og það byrjar núna og endar með HM 2026.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?