fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

‘Kynþokkafyllsta konan’ vekur athygli í nýrri vinnu – Vakti heimsathygli fyrir útlitið

433
Þriðjudaginn 25. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir konu að nafni Ivana Knoll en hún gerði allt vitlaust á samskiptamiðlum árið 2022.

Hún var kölluð ‘kynþokkafyllsta konan í Katar’ en hún er harður stuðningsmaður Króatíu og sá sitt lið spila á mótinu.

Knoll starfar sem fyrirsæta en hún er nú komin í nýtt starf og gerir það gott sem plötusnúður.

Knoll hefur sjálf staðfest að um sé að ræða starf sem hún hefur mikinn áhuga á og reynir að taka að sér sem flest gigg og mögulegt er.

Hún er aðallega að bjóða upp á bókanir í Þýskalandi en hefur einnig spilað nokkrum sinnum annars staðar í Evrópu.

Myndband af henni spila má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ivana Knöll (@knolldoll)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk