fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kallar þetta gott í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Verthongen, fyrrum leikmaður Tottenham, Ajax og belgíska landsliðsins til fjölda ára, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna að tímabili loknu.

Þessi 37 ára gamli miðvörður er í dag á mála hjá Anderlecht í heimalandinu, en hann á yfir 150 A-landsleiki að baki fyrir Belgíu.

„Það hefur orðið mér ljóst undanfarnar vikur að leikirnir í vor verði mínir síðustu. Þetta hefur verið mjög erfið ákvörðun, en hún er rétt. Það er að verða erfiðara og erfiðara líkamlega að vera sá leikmaður sem ég vil vera,“ segir Verthongen meðal annars í yfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur