fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Kallar þetta gott í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Verthongen, fyrrum leikmaður Tottenham, Ajax og belgíska landsliðsins til fjölda ára, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna að tímabili loknu.

Þessi 37 ára gamli miðvörður er í dag á mála hjá Anderlecht í heimalandinu, en hann á yfir 150 A-landsleiki að baki fyrir Belgíu.

„Það hefur orðið mér ljóst undanfarnar vikur að leikirnir í vor verði mínir síðustu. Þetta hefur verið mjög erfið ákvörðun, en hún er rétt. Það er að verða erfiðara og erfiðara líkamlega að vera sá leikmaður sem ég vil vera,“ segir Verthongen meðal annars í yfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu