fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Perez, fyrrum leikmaður Arsenal, mun ekki spila með nýja liði sínu PSV Eindhoven í Hollandi í einhvern tíma.

Ástæðan er sú að Perez hefur greinst með berkla sem er lífshættulegur sjúkdómur sem berst manna á milli um öndunarfæri.

Perez skrifaði undir hjá PSV í lok febrúar en litlar líkur eru á að hann spili meira á þessu tímabili.

Spánverjinn þarf að fara í fjögurra vikna einangrun til að byrja með og er framhaldið því svo sannarlega óljóst.

Perez hefur aðeins spilað 24 mínútur hjá PSV eftir komuna en hann var áður hjá Deportivo La Coruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu