fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Dæmdur í langt bann og svarar nú fyrir sig: ,,Ég er tilbúinn í slaginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 09:00

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca, stjóri Lyon, er tilbúinn í slaginn en hann ætlar að áfrýja níu mánaða banni sem hann var dæmdur í á dögunum.

Fonseca brjálaðist á hliðarlínunni í leik sinna manna við Brest í Frakkland og fór ‘enni í enni’ við dómara leiksins og fékk í kjölfarið rautt spjald.

Fonseca er ásakaður um að hafa ætlað að skalla dómarann sem veldur því að hann fái níu mánaða bann sem er enginn smá tími.

Hann harðneitar því að hafa ætlað að ráðast á dómarann í leiknum og heimtar það réttlæti sem hann á skilið.

,,Ég er tilbúinn í slaginn. Ég mun aldrei gefast upp. Við getum áfrýjað þessu og fengið það réttlæti sem við eigum skilið,“ sagði Fonseca.

,,Ég er með stuðning frá forseta félagsins. Ég þarf að taka níu mánaða banni fyrir atvik sem ég hef beðist afsökunar á.“

,,Ég sé í fjölmiðlum að það sé talað um árás í garð dómarans. Ég snerti ekki dómarann, ég réðst hins vegar á hann með orðum. Ég réðst hins vegar aldrei á hann og það var aldrei mín áætlun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja