fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir að United muni pirra sig á Rashford á næstu vikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn, þjálfarar og stuðningsmenn Manchester United muni naga sig í handabökin á næstu vikum og mánuðum að sögn goðsagnar félagsins, Dwight Yorke.

Yorke tjáði sig um sóknarmanninn Marcus Rashford sem var lánaður til Aston Villa í janúar og hefur byrjað sinn feril þar mjög vel.

Fyrr í vetur stóðst Rashford engar væntingar á Old Trafford og var tekin ákvörðun um að senda hann annað í byrjun árs.

,,Ég veit að það eru enn 11 leikir eftir en fylgist með. Ástæðan fyrir því að Villa getur blandað sér í þessa baráttu er koma Rashford,“ sagði Yorke.

,,Hann er magnaður. Ég hef verið í fótboltanum í langan tíma og horfi á mig sem leikmann og þessi maður er svo sannarlega leikmaður.“

,,Rashford getur flogið. Ef hausinn er á réttum stað þá getur hann komið öllu af stað og það er útlit fyrir það að hann sé að komast í gang á ný.“

,,Manchester United verður ekki ánægt með það sem það mun sjá á næstu vikum og mánuðum, að fá að sjá hann skína á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum